fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433Sport

Mourinho varð ekki að ósk sinni – ,,Við gátum ekki komist að samkomulagi“

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. júlí 2022 15:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Henrikh Mkhityaryan var ekki sagt að yfirgefa Roma í sumar en hann tók þá ákvörðun sjálfur að semja við Inter Milan.

Mkhitaryan varð samningslaus hjá Roma og var það vilji stjóra liðsins, Jose Mourinho, að halda leikmanninum hjá félaginu.

Armeninn segir þó að Roma hafi ekki boðið sér gull og græna skó og ákvað þess í stað að skrifa undir í Mílanó.

Mourinho reyndi hvað hann gat til að halda miðjumanninum en án árangurs.

,,Mourinho vildi ekki sjá mig fara? Já það er rétt,“ sagði Mkhitaryan í samtali við DAZN.

,,Ekki bara hann heldur allt félagið. Að lokum þá gátum við ekki komist að samkomulagi svo ég tók ákvörðun um að fara.“

,,Þetta var gott fyrir mig og gott fyrir Roma því þeir fengu Paulo Dybala, ég er ánægður fyrir þeirra hönd.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Van Dijk fékk svakalega launahækkun

Van Dijk fékk svakalega launahækkun
433Sport
Í gær

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið