fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433Sport

Guardiola staðfestir að lykilmaður spili ekkert í ágúst

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. júlí 2022 21:44

Laporte í leik með Manchester City

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City verður án lykilmanns í byrjun ensku úrvalsdeildarinnar en þetta hefur Pep Guardiola, stjóri liðsins, staðfest.

Man CIty hefur leik í ensku úrvalsdeildinni þann sjöunda ágúst og leikur þá gegn West Ham á útivelli.

Varnarmaðurinn Aymeric Laporte verður ekki með í þeim leik en hann spilaði meiddur undir lok síðasta tímabils.

Laporte þurfti í kjölfarið að fara í aðgerð á hné og mun ekki taka þátt í verkefnum Man City í ágúst.

Guardiola staðfesti það á blaðamannafundi og vonast eftir því að Laporte snúi aftur í september.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Van Dijk fékk svakalega launahækkun

Van Dijk fékk svakalega launahækkun
433Sport
Í gær

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið