fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433Sport

Staðfesta enn önnur kaupin þrátt fyrir að eiga í fjárhagsvanda – Skilja Chelsea eftir í sárum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 29. júlí 2022 08:49

Jules Kounde. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jules Kounde er kominn til Barcelona. Félagið hefur staðfest að það hafi náð samkomulagi við Sevilla um kaup á leikmanninum.

Börsungar borga um 50 milljónir evra fyrir Kounde, auk bónusgreiðslna síðar meir.

Kounde er miðvörður sem á ellefu A-landsleiki fyrir Frakkland á bakinu.

Börsungar hafa verið mjög virkir á félagaskiptamarkaðnum í sumar, þrátt fyrir að vera í gífurlegum fjárhagsvandræðum.

Félagið hefur fengið menn eins og Robert Lewandowski og Raphinha nýlega. Fyrr í sumar komu þá þeir Franck Kessie og Andreas Christensen.

Kounde var sterklega orðaður við Chelsea en Barcelona hefur nú unnið kapphlaupið um hann, líkt og gerðist með Raphinha á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Van Dijk fékk svakalega launahækkun

Van Dijk fékk svakalega launahækkun
433Sport
Í gær

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið