Agustina Gandolfo er kærasta Lautaro Martinez, leikmanns Inter á Ítalíu.
Hún vakti heldur betur áhuga enskra götublaða með nýrri mynd sinni á Instagram. Þar má sjá hana fáklædda við sundlaug.
Martinez er framherji sem hefur verið nokkuð orðaður við Chelsea undanfarið.
Argentínumaðurinn hefur verið á mála hjá Inter síðan 2018. Samningur hans við félagið rennur ekki út fyrr en 2026.