fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433Sport

Sjáðu svakaleg slagsmál á bílaplani – „Þú býrð ekki til skít“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 28. júlí 2022 11:15

Mynd/Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það brutust út slagsmál í gær á milli Ivan Juric, knattspyrnustjóra ítalska liðsins Torino, og Davide Vagnati, yfirmanns íþróttamála hjá félaginu. Myndband af þessu er í dreifingu og má sjá hér neðar.

Á myndbandinu má heyra Vagnati segja „ég bý til hópinn.“ Juric svaraði þessu hins vegar með því að segja „þú býrð ekki til skít.“

Aðeins sautján dagar eru í það að Torino hefji leik í Serie A. Þá mætir liðið nýliðum Monza á útivelli.

Torino hafnaði í tíunda sæti deildarinnar á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Van Dijk fékk svakalega launahækkun

Van Dijk fékk svakalega launahækkun
433Sport
Í gær

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið