fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433Sport

Sambandsdeildin: Blikar áfram þrátt fyrir tap í seinni leiknum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 28. júlí 2022 20:26

Ísak í leik með Breiðabliki 2022.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Buducnost 2 – 1 Breiðablik
1-0 Branislav Jankovic (’37)
1-1 Ísak Snær Þorvaldsson (’50)
2-1 Vladan Adzic (’86)

Breiðablik er komið áfam í Sambandsdeild Evbrópu eftir leik við Buducnost frá Svartfjallalandi í kvöld.

Um var að ræða seinni leik liðanna af tveimur en Blikar unnu fyrri leikinn 2-0 heima á Kópavogsvelli.

Buducnost var þó til alls líklegt á sínum heimavelli og hafði betur í kvöld, 2-1.

Ísak Snær Þorvaldsson skoraði eina mark Breiðabliks snemma í seinni hálfleik eftir að Svartfellingarnir höfðu komist yfir.

Sigurmark Buducnost var skorað á 86. mínútu en liðið kemst ekki áfram með markatölunni 2-1 og hafa Blikar betur, 3-2.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Van Dijk fékk svakalega launahækkun

Van Dijk fékk svakalega launahækkun
433Sport
Í gær

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið