fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433Sport

Makuszewski farinn frá Leikni – Nóg um að vera í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. júlí 2022 08:23

Strákarnir hans Sigga Höskulds unnu mikilvægan sigur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pólverjinn Maciej Makuszewski er farinn aftur heim eftir dvöl hjá Leikni Reykjavík.

Hinn 32 ára gamli Makuszewski kom til Leiknis fyrir tímabilið og voru miklar væntingar gerðar til hans, enda spilað fimm A-landsleiki fyrir Pólland.

Makuszewski stóð hins vegar ekki undir þeim og er því snúinn aftur heim.

Nokkuð var um að vera á lokadegi félagaskiptagluggans hjá Leiknismönnum. Arnór Ingi Kristinsson fór frá félaginu í Val.

Þá gekk Adam Örn Arnarson í raðir félagsins á láni frá Breiðabliki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Snýr Mourinho aftur?

Snýr Mourinho aftur?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti alla stjórn á fimmtugsafmælinu

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti alla stjórn á fimmtugsafmælinu
433Sport
Í gær

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar