fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433Sport

Lengjudeildin: Þróttur réð ekki við tíu menn Vestra

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. júlí 2022 22:36

Mynd: Viðburðastofa Vestfjarða

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vestri 4 – 0 Þróttur V.
1-0 Ignacio Gil Echevarria (‘5)
2-0 Ignacio Gil Echevarria (‘8)
3-0 Pétur Bjarnason (’71)
4-0 Deniz Yaldir (’83)

Vestri vann heimasigur í Lengjudeild karla í kvöld er liðið fékk botnlið Þróttar Vogum í heimsókn.

Vestri gerði í raun út um leikinn í byrjun en Nacho Gil skoraði tvö mörk snemma eða á fimmtu og áttundu mínútu.

Vestri spilaði svo manni færri alveg frá 41. mínútu er Silas Songani fékk að líta beint rautt spjald.

Þrátt fyrir það bætti liðið við þriðja markinu á 71. mínútu og því fjórða þegar sjö mínútur voru eftir og lokatölur 4-0.

Þróttur er á leið niður í næst efstu deild á ný en liðið er 12 stigum frá öruggu sæti eftir 14 umferðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Snýr Mourinho aftur?

Snýr Mourinho aftur?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti alla stjórn á fimmtugsafmælinu

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti alla stjórn á fimmtugsafmælinu
433Sport
Í gær

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar