fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433Sport

Alfons skoraði og lagði upp í ótrúlegum sigri – Milos og Malmö úr leik

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. júlí 2022 20:44

Alfons Sampsted fagnar með liðsfélögum sínum.(Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfons Sampsted og hans félagar í Bodo/Glimt eru komnir örugglega áfram í Meistaradeild Evrópu.

Bodo/Glimt tapaði fyrri leik sínum í undankeppninni gegn Linfield frá Norður Írlandi nokkuð óvænt 1-0.

Í kvöld spilaði liðið heimaleikinn og vann ótrúlegan 8-0 sigur og fer sannfærandi áfram.

Alfons átti flottan leik fyrir norska liðið en hann bæði skoraði og lagði upp.

Milos Milojevic og hans lærisveinar í Malmö eru úr leik í Meistaradeildinni eftir tap gegn Zalgiris frá Litháen.

Malmö tapaði fyrri leik sínum 1-0 í Litháen og tapaði svo óvænt í kvöld 2-0 og fer í Evrópudeildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Van Dijk fékk svakalega launahækkun

Van Dijk fékk svakalega launahækkun
433Sport
Í gær

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið