fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433Sport

Suarez gæti endað sem samherji Bale í Bandaríkjunum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. júlí 2022 13:00

Suarez og Messi fagna marki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Suarez framherji er nú sterklega orðaður við Los Angeles FC í MLS deildinni en framherjinn frá Úrúgvæ er án félags.

Samningur Suarez við Atletico Madrid rann út í sumar og hefur hann ekki fundið sér nýtt félag.

Suarez er 35 ára gamall og hefur átt frábæran feril hjá Ajax, Liverpool, Barcelona og svo hjá Atletico Madrid.

„Ég hlusta á öll tilboð,“ sagði Suarez sem vill fá lið sem er á leið í úrslitakeppnina til að spila fram að Heimsmeistaramótinu í Katar.

Suarez var sterklega orðaður við River Plate í Argentínu en fór ekki þangað en bíður nú eftir réttu tækifæri á ferlinum.

Los Angeles FC hefur í sumar fengið Gareth Bale og Giorgio Chiellini og gætu nú bætt Suarez við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Snýr Mourinho aftur?

Snýr Mourinho aftur?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti alla stjórn á fimmtugsafmælinu

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti alla stjórn á fimmtugsafmælinu
433Sport
Í gær

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar