fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Eiginmaðurinn er í sviðsljósinu en þetta er bomban sem fylgir honum til London

433
Þriðjudaginn 26. júlí 2022 08:54

Skjáskot / Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oleksandr Zinchenko gekk til liðs við Arsenal frá Manchester City á dögunum fyrir um 30 milljónir punda.

Zinchenko spilar sem vinstri bakvörður með Man City en hefur leikið á miðjunni með landsliði Úkraínu.

Eiginkona Zinchenko er sjónvarpskonan Vlada. Hún hefur ekki síður vakið athygli enskra götublaða og verið í sviðsljósinu nú í kringum skipti eiginmannsins.

Oleksandr og Vlada giftu sig árið 2020, ári eftir að þau kynntust.

Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá Instagram reikingi Vlödu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Van Dijk fékk svakalega launahækkun

Van Dijk fékk svakalega launahækkun
433Sport
Í gær

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið