fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433Sport

Mendes sveittur að finna lið sem vill fá Ronaldo

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. júlí 2022 13:00

Samsett mynd / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jorge Mendes umboðsmaður Cristiano Ronaldo er sveittur við það að reyna að finna félag sem er tilbúið að taka Ronaldo. Fabrizio Romano fjallar um málið.

Ronaldo vill burt frá United en mörg af stærstu liðum Evrópu hafa afþakkað boð Mendes um að fá Ronaldo í sínar raðir.

Bayern, Chelsea og Real Madrid eru í hópi liða sem ekki vilja Ronaldo eins og sakir standa. Romano segir að Mendes gefist þó ekki upp.

Romano segist búast við því að Mendes fari annan hring á næstu dögum og reyni meðal annars að sannfæra Bayern um ágæti Ronaldo.

Atletico Madrid vill fá Ronaldo en þarf að byrja á því að selja leikmenn til að búa til pláss á launaskrá sinni.

Romano segir að Erik ten Hag stjóri Manchester United vilji fund með Ronaldo, kappinn hefur ekki mætt til æfinga vegna fjölskylduástæðna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Snýr Mourinho aftur?

Snýr Mourinho aftur?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti alla stjórn á fimmtugsafmælinu

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti alla stjórn á fimmtugsafmælinu
433Sport
Í gær

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar