Eden Hazard, leikmaður Real Madrid, gæti misst af leik liðsins gegn Barcelona eftir að hafa meiðst á æfingu liðsins í dag.
Real og Barcelona eru miklir erkifjendur á Spáni en muni etja kappi í æfingaleik í Bandaríkjunum.
Hazard fékk að finna fyrir því á æfingu Real er hann var tæklaður af Antonio Rudiger.
Rudiger kom til Real frá Chelsea í sumar líkt og Hazard gerði árið 2019.
Þetta má sjá hér fyrir neðan.
Eden Hazard is at risk of missing Real Madrid’s upcoming friendly against Barcelona after being tackled by Antonio Rüdiger in a training session.pic.twitter.com/qhVoOebDDs
— Zach Lowy (@ZachLowy) July 22, 2022