fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433Sport

Lengjudeildin: Madsen með tvö í sigri á Gróttu

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. júlí 2022 15:52

Gunnar Heiðar Þorvaldsson, þjálfari Vestra/ Mynd: Viðburðastofa Vestfjarða

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vestri 3 – 1 Grótta
1-0 Nicolaj Madsen (‘5)
1-1 Arnar Þór Helgason (’52)
2-1 Nicolaj Madsen (’59)
3-1 Silas Dylan Songani (’73)

Vestri vann sterkan sigur í Lengjudeild karla í dag er liðið mætti Gróttu í lokaleik 13. umferðar.

Vestra-menn hafa verið mjög óstabílir í sumar og eru með 19 stig í sjöunda sæti deildarinnar.

Daninn Nicolaj Madsen var maður leiksins í kvöld en hann skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Ísfirðinga.

Grótta er í fjórða sæti deildarinnar með 22 stig, fimm stigum frá Fylki sem er í öðru sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu