Manchester United hefur bætt við sig þremur leikmönnum í sumar en laun Christian Eriksen og Lisandro Martinez hafa lekið í ensku blöðin.
Eriksen mun þéna 150 þúsund pund á viku en Lisandro þénar ögn minna hjá enska félaginu.
Eriksen kom frítt til félagsins en Lisandro var keyptur frá Ajax. Ekki kemur fram hvað Tyrrel Malacia mun þéna hjá félaginu.
Cristiano Ronaldo sem vill fara frá United vill ólmur fara en David de Gea er sáttur með sinn launapakka enda ansi góður.
Hér að neðan er launalisti United.