fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
433Sport

Sjáðu senurnar: Allt varð vitlaust á Kópavogsvelli – Gestirnir létu finna fyrir sér

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. júlí 2022 21:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik vann mikilvægan sigur í undankeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld er liðið mætti Buducnost frá Svartfjallalandi. Um var að ræða fyrri leik liðanna af tveimur.

Það tók Blika 88 mínútur að komast á blað í kvöld en fyrra mark liðsins skoraði Kristinn Steindórsson undir lokin.

Á 97. mínútu skoruðu Blikar sitt annað mark er Höskuldur Gunnlaugsson kom boltanum í netið úr vítaspyrnu.

Buducnost endaði leikinn með níu menn á vellinum en tveir leikmenn fengu rautt spjald sem og þjálfari liðsins.

Andrija Raznatovic var rekinn af velli á 54. mínútu og um 15 mínútum síðar var Luka Mirkovic sendur í sturtu.

Aleksandar Nedovic fékk svo þriðja rauða spjald Buducnost í uppbótartíma en hann er þjálfari Buducnost og fékk reisupassann fyrir að strunsa inn á völl.

Allt var að verða vitlaust á Kópavogsvelli um tíma eins og má sjá hér fyrir neðan.


————

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heldur spilunum þétt að sér varðandi Rashford

Heldur spilunum þétt að sér varðandi Rashford
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verður ekki meira með United á tímabilinu

Verður ekki meira með United á tímabilinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bellingham fór að trúa í rútunni

Bellingham fór að trúa í rútunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skellir Pogba niður á jörðina með ótrúlegri uppástungu

Skellir Pogba niður á jörðina með ótrúlegri uppástungu
433Sport
Í gær

Eru líklegastir inn þegar Ástralinn fær sparkið

Eru líklegastir inn þegar Ástralinn fær sparkið
433Sport
Í gær

Þekkt par með stranga reglu í svefnherberginu – Þurftu að gera þetta ef hún var brotin

Þekkt par með stranga reglu í svefnherberginu – Þurftu að gera þetta ef hún var brotin