fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
433Sport

Rúnar Alex í hættu? – „Við verðum að vera sanngjarnir“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 21. júlí 2022 08:25

Mynd: Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir að næstu skref á leikmannamarkaðnum séu að ræða við þá leikmenn sem ekki eiga framtíð hjá félaginu og taka ákvörðun með þá.

Arsenal hefur verið duglegt á félagaskiptamarkaðnum í sumar. Leikmenn á borð við Gabriel Jesus og Fabio Vieira eru mættir til félagsins og þá er Oleksandr Zinchenko við það að skrifa undir.

Arteta var spurður út í næstu skref. „Við verðum að taka ákvarðanir með þá leikmenn sem við ætlum ekki að nota. Við verðum að vera sanngjarnir við þá.“

Rúnar Alex Rúnarsson er á mála hjá Arsenal. Sem stendur er útlit fyrir að hann sé fjórði kostur fyrir stöðu markvarðar, á eftir Aaron Ramsdale, Matt Turner og Bernd Leno. Sá síðastnefndi gæti að vísu verið á förum.

Það hefur verið umræða á kreiki um það að Rúnar Alex gæti farið á láni. Það gæti orðið raunin svo hann fái meiri spiltíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heldur spilunum þétt að sér varðandi Rashford

Heldur spilunum þétt að sér varðandi Rashford
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verður ekki meira með United á tímabilinu

Verður ekki meira með United á tímabilinu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bellingham fór að trúa í rútunni

Bellingham fór að trúa í rútunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skellir Pogba niður á jörðina með ótrúlegri uppástungu

Skellir Pogba niður á jörðina með ótrúlegri uppástungu
433Sport
Í gær

Eru líklegastir inn þegar Ástralinn fær sparkið

Eru líklegastir inn þegar Ástralinn fær sparkið
433Sport
Í gær

Þekkt par með stranga reglu í svefnherberginu – Þurftu að gera þetta ef hún var brotin

Þekkt par með stranga reglu í svefnherberginu – Þurftu að gera þetta ef hún var brotin