fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
433Sport

Núna eða aldrei fyrir Hazard – Kom til baka í betra formi en áður

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. júlí 2022 17:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard er á leið inn í sitt fjórða tímabil sem leikmaður Real Madrid en honum hefur ekki tekist að finna taktinn.

Hazard hefur mikið verið meiddur og þá hefur hann verið sakaður um að koma til baka með bumbu eftir sumarfrí.

Spænsk blöð segja að Hazard hafi lagt mikið á sig í sumar og hafi komið til baka í góðu formi.

Hazard æfði í allt sumar með einkaþjálfara til að sjá til þess að hann geri allt til þess að eiga gott tímabil.

Hazard kostaði Real Madrid 128 milljónir punda og vonar félagið að þessi fjárfesting fari að gefa eitthvað á vellinum.

Spænsk blöð segja að það sé nú eða aldri fyrir Hazard sem er 31 árs gamall kantmaður frá Belgíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heldur spilunum þétt að sér varðandi Rashford

Heldur spilunum þétt að sér varðandi Rashford
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verður ekki meira með United á tímabilinu

Verður ekki meira með United á tímabilinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bellingham fór að trúa í rútunni

Bellingham fór að trúa í rútunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skellir Pogba niður á jörðina með ótrúlegri uppástungu

Skellir Pogba niður á jörðina með ótrúlegri uppástungu
433Sport
Í gær

Eru líklegastir inn þegar Ástralinn fær sparkið

Eru líklegastir inn þegar Ástralinn fær sparkið
433Sport
Í gær

Þekkt par með stranga reglu í svefnherberginu – Þurftu að gera þetta ef hún var brotin

Þekkt par með stranga reglu í svefnherberginu – Þurftu að gera þetta ef hún var brotin