fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
433Sport

Leeds og Everton boðið að fá leikmann PSG

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. júlí 2022 19:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bæði Everton og Leeds hafa verið boðið að fá bakvörðinn Layvin Kurzawa sem er nokkuð gleymdur leikmaður Paris Saint-Germain.

Kurzawa er 29 ára gamall bakvörður sem gekk í raðir PSG frá Monaco fyrir um sex árum síðan.

Til að byrja með voru miklar vonir gerðar við Kurzawa sem náði þó aldrei í raun að festa sig almennilega í sessi. Hann spilaði mest 20 deildarleiki tímabilið 2017-2018.

Lurzawa lék aðeins einn leik með PSG á síðustu leiktíð og er til sölu í sumarglugganum.

Ensku liðin eru með þann möguleika að semja við Kurzawa í suamr en hann er þó samningsbundinn til ársins 2024.

Kurzawa hefur spilað 106 deildarleiki fyrir PSG á sex árum og á einnig að baki 13 landsleiki fyrir Frakkland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heldur spilunum þétt að sér varðandi Rashford

Heldur spilunum þétt að sér varðandi Rashford
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verður ekki meira með United á tímabilinu

Verður ekki meira með United á tímabilinu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bellingham fór að trúa í rútunni

Bellingham fór að trúa í rútunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skellir Pogba niður á jörðina með ótrúlegri uppástungu

Skellir Pogba niður á jörðina með ótrúlegri uppástungu
433Sport
Í gær

Eru líklegastir inn þegar Ástralinn fær sparkið

Eru líklegastir inn þegar Ástralinn fær sparkið
433Sport
Í gær

Þekkt par með stranga reglu í svefnherberginu – Þurftu að gera þetta ef hún var brotin

Þekkt par með stranga reglu í svefnherberginu – Þurftu að gera þetta ef hún var brotin