Jack Grealish miðjumaður Manchester City lenti í léttum slagsmálum í æfingaleik liðsins gegn Club America í Bandaríkjunum.
Grealish féll í teignum og vildi vítspyrnu en Guillermo Ocho markvörður Club America var ekki sáttur.
Þeir fóru að ýta hvor öðrum og var Grealish fljótlega í klípu með fjölda leikmanna Club America í kringum sig.
Það tókst hins vegar að leysa úr flækjunni að lokum.
Atvikið er hér að neðan.