Breiðablik á leik í undankeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld er liðið spilar við Budocnost frá Svartfjallalandi.
Þetta er lið sem Breiðablik ætti í raun að vinna en liðið tapaði á síðustu leiktíð tveimur viðureignum gegn HB frá Færeyjum.
Budocnost er þó á meðal bestu liða Svartfjallalands og þurfa Blikar á góðum úrslitum að halda fyrir seinni leikinn sem er spilaður ytra.
Hér má sjá hvernig Blikar stilla upp í kvöld.
Byrjunarlið Blika:
Anton Ari Einarsson
Oliver Sigurjónsson
Damir Muminovic
Höskuldur Gunnlaugsson
Viktor Karl Einarsson
Gísli Eyjólfsson
Jason Daði Svanþórsson
Dagur Dan Þórhallsson
Viktor Örn Margeirsson
Ísak Snær Þorvaldsson
Davíð Ingvarsson