fbpx
Laugardagur 12.apríl 2025
433Sport

Var á óskalista stærstu liða Evrópu en samdi við nýliðana

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. júlí 2022 19:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom heldur betur á óvart í dag er leikmaðurinn Kaiky Fernandes skrifaði undir samning við Almeria á Spáni.

Kaiky er talinn gríðarlega efnilegur leikmaður og var orðaður við mörg stórlið í Evrópu í sumar.

Hann spilaði stórt hlutverk hjá Santos í Brasilíu undanfarin tvö tímabil þrátt fyrir að vera aðeins 18 ára gamall.

Kaiky er talin vera ein af vonarstjörnum Brasilíu en hann spilar í miðverði og leikur einnig fyrir U20 landslið þjóðarinnar.

Manchester United, Barcelona, Arsenal og Chelsea horfðu öll til leikmannsins sem skrifaði þess í stað undir hjá nýliðunum í efstu deild Spánar.

Almeria borgar sjö milljónir evra fyrir Kaiky sem gerir sex ára samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Newcastle vill sækja tvo enska landsliðsmenn í sumar

Newcastle vill sækja tvo enska landsliðsmenn í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United skoðar að kaupa Suzuki

United skoðar að kaupa Suzuki
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lögfræðingur segir þekktan kærasta sinn hafa brotið alvarlega á sér – Lét hana drekka eigið þvag og tók það upp

Lögfræðingur segir þekktan kærasta sinn hafa brotið alvarlega á sér – Lét hana drekka eigið þvag og tók það upp
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona er líklegt að Sölvi leysi fjarveru Arons og Gylfa um helgina

Svona er líklegt að Sölvi leysi fjarveru Arons og Gylfa um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool staðfestir nýjan tveggja ára samning Salah

Liverpool staðfestir nýjan tveggja ára samning Salah
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Setjast niður og ræða málin – Má búast við verulegri launahækkun

Setjast niður og ræða málin – Má búast við verulegri launahækkun