fbpx
Laugardagur 12.apríl 2025
433Sport

Hefur tekið miklum breytingum líkamlega í sumar – Útskýrir af hverju hann reif sig í gang

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. júlí 2022 10:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Sessegnon, bakvörður Tottenham, er búinn að bæta á sig miklum vöðvamassa í sumar.

Sessegnon spilaði ekki mikið undir stjórn Antonio Conte hjá Tottenham lengi vel á síðustu leiktíð en vann sig inn í liðið í lok leiktíðarinnar.

Hann er staðráðinn í að verða fastamaður á næstu leiktíð og hefur komið sér í gott líkamlegt form í sumar, líkt og sjá má á myndunum hér neðar.

„Ég notaði undirbúningstímabilið til að styrkja fæturnar á mér, líka efri hlutann. Ef þið sjáið muninn gekk það greinilega,“ segir Sessegnon.

„Ég vildi styrkja mig til að spila fleiri leiki og geta hlaupið upp og niður völlinn í 90 mínútur.“

„Þetta mun klárlega hjálpa mér því á síðustu leiktíð var ég að meiðast í aftanverðu lærinu því ég var ekki nógu sterkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Newcastle vill sækja tvo enska landsliðsmenn í sumar

Newcastle vill sækja tvo enska landsliðsmenn í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United skoðar að kaupa Suzuki

United skoðar að kaupa Suzuki
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lögfræðingur segir þekktan kærasta sinn hafa brotið alvarlega á sér – Lét hana drekka eigið þvag og tók það upp

Lögfræðingur segir þekktan kærasta sinn hafa brotið alvarlega á sér – Lét hana drekka eigið þvag og tók það upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er líklegt að Sölvi leysi fjarveru Arons og Gylfa um helgina

Svona er líklegt að Sölvi leysi fjarveru Arons og Gylfa um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool staðfestir nýjan tveggja ára samning Salah

Liverpool staðfestir nýjan tveggja ára samning Salah
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Setjast niður og ræða málin – Má búast við verulegri launahækkun

Setjast niður og ræða málin – Má búast við verulegri launahækkun