fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433Sport

Vieira að krækja í miðvörð Bayern Munchen

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. júlí 2022 14:16

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Richards, bandarískur miðvörður Bayern Munchen, er á leið til enska úrvalsdeildarfélagsins Crystal Palace.

Hinn 22 ára gamli Richards fær lítið að spila hjá Bayern og leitar því annað. Hann lék á láni með Hoffenheim á síðustu leiktíð.

Patrick Vieira, stjóri Palace, er að byggja upp spennandi lið á Selhurst Park og eru allar líkur á að Richards muni nú taka þátt í því.

Palace hafnaði í tólfta sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð. Liðinu gekk töluvert betur en margir sérfræðingar höfðu spáð fyrir um.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Framherji sem er yfir tvo metra á hæð orðaður við United

Framherji sem er yfir tvo metra á hæð orðaður við United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gylfi segir frá því hvað hann gerði í þau tvö ár sem hann spilaði ekki fótbolta

Gylfi segir frá því hvað hann gerði í þau tvö ár sem hann spilaði ekki fótbolta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Haaland með hækju á Spáni

Haaland með hækju á Spáni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Guardiola á blaði stórliðs á Ítalíu í sumar

Guardiola á blaði stórliðs á Ítalíu í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

De Bruyne í viðræðum við lið í næst efstu deild í Sádí Arabíu

De Bruyne í viðræðum við lið í næst efstu deild í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var tári næst þegar hann var að kveðja í janúar

Var tári næst þegar hann var að kveðja í janúar
433Sport
Í gær

Ætlar að njóta þess að vera atvinnulaus

Ætlar að njóta þess að vera atvinnulaus