fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433Sport

Hvað er að tefja skipti de Jong til Manchester United?

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. júlí 2022 09:36

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dharmesh Sheth, fréttamaður á Sky Sports, skrifaði í morgun nokkur orð um hugsanleg félagaskipti Frenkie de Jong frá Barcelona til Manchester United og hvað er að tefja þau.

De Jong hefur verið orðaður við Man Utd í allt sumar en sjálfur virðist hann vilja vera áfram hjá Barcelona. Þá skulda félagið honum mikinn pening í laun.

„Þegar allt kemur til alls skuldar Barcelona leikmanninum pening sem hann á rétt á. Samkvæmt fréttum frá Hollandi skuldar félagið honum 14-17 milljónir punda í laun,“ skrifar Sheth.

„De Jong vill vera áfram hjá Barcelona og er ánægður þar, það er það sem maður heyrir frá Spáni. Maður velti samt fyrir sér hvort þeir séu að leika þar sem þeir vita að de Jong er efstur á óskalista Man Utd.“

„Ég velti fyrir mér hvort Barca sé að segja United að leikmaðurinn sé ánægður með að vera áfram svo United bæti tilboð sitt. Þannig geti félagið lækkað upphæðina sem það skulda de Jong.“

„Hvað United varðar er félagið í góðri stöðu. Þeir hafa samið nokkur veginn við Barcelona um að borga um 72 milljónir punda. Man Utd ætlar ekki að borga of mikið fyrir leikmanninn og mun leita annað ef kaupin henta þeim ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt í steik hjá De Zerbi í Frakklandi – Leikmenn neituðu að æfa því hann mætti ekki

Allt í steik hjá De Zerbi í Frakklandi – Leikmenn neituðu að æfa því hann mætti ekki
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Framherji sem er yfir tvo metra á hæð orðaður við United

Framherji sem er yfir tvo metra á hæð orðaður við United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

De Bruyne skrifar bréf og staðfestir að hann sé að hætta hjá City

De Bruyne skrifar bréf og staðfestir að hann sé að hætta hjá City
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gylfi segir frá því hvað hann gerði í þau tvö ár sem hann spilaði ekki fótbolta

Gylfi segir frá því hvað hann gerði í þau tvö ár sem hann spilaði ekki fótbolta
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Halda því fram að Salah sé að krota undir nýjan samning á Anfield

Halda því fram að Salah sé að krota undir nýjan samning á Anfield
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Guardiola á blaði stórliðs á Ítalíu í sumar

Guardiola á blaði stórliðs á Ítalíu í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

FH fær Ahmad Faqa – Hefur áður spilað á Íslandi með góðum árangri

FH fær Ahmad Faqa – Hefur áður spilað á Íslandi með góðum árangri
433Sport
Í gær

Var tári næst þegar hann var að kveðja í janúar

Var tári næst þegar hann var að kveðja í janúar