fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433Sport

Er ekki bólusettur og fékk ekki að fara með – Tveir aðrir heima af sömu ástæðu?

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. júlí 2022 08:51

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt erlendum miðlum ferðaðist Ilkay Gundogan ekki með Manchester City til Bandaríkjanna í æfingaferð þar sem hann er óbólusettur.

Man City er nú í Bandaríkjunum, þar sem liðið mun mæta Club America í æfingaleik aðfaranótt fimmtudags.

John Stones og Phil Foden fóru ekki heldur með í ferðina. Ástæður fyrir því hafa ekki verið gefnar upp en því hefur verið slegið upp einhvers staðar að þeir séu ekki heldur bólusettir. Það hefur þó ekki verið staðfest.

Phil Foden / Getty Images

Man City undirbýr sig nú fyrir komandi leiktíð í ensku úrvalsdeildinni. Liðið freistar þess að vinna sinn þriðja Englandsmeistaratitil í röð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt í steik hjá De Zerbi í Frakklandi – Leikmenn neituðu að æfa því hann mætti ekki

Allt í steik hjá De Zerbi í Frakklandi – Leikmenn neituðu að æfa því hann mætti ekki
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Framherji sem er yfir tvo metra á hæð orðaður við United

Framherji sem er yfir tvo metra á hæð orðaður við United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

De Bruyne skrifar bréf og staðfestir að hann sé að hætta hjá City

De Bruyne skrifar bréf og staðfestir að hann sé að hætta hjá City
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gylfi segir frá því hvað hann gerði í þau tvö ár sem hann spilaði ekki fótbolta

Gylfi segir frá því hvað hann gerði í þau tvö ár sem hann spilaði ekki fótbolta
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Halda því fram að Salah sé að krota undir nýjan samning á Anfield

Halda því fram að Salah sé að krota undir nýjan samning á Anfield
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Guardiola á blaði stórliðs á Ítalíu í sumar

Guardiola á blaði stórliðs á Ítalíu í sumar
433Sport
Í gær

FH fær Ahmad Faqa – Hefur áður spilað á Íslandi með góðum árangri

FH fær Ahmad Faqa – Hefur áður spilað á Íslandi með góðum árangri
433Sport
Í gær

Var tári næst þegar hann var að kveðja í janúar

Var tári næst þegar hann var að kveðja í janúar