fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
433Sport

Mourinho að krækja í Dybala

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 18. júlí 2022 10:19

Paulo Dybala

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paulo Dybala er á leið í læknisskoðun hjá Roma. The Athletic greinir frá þessu.

Dybala fór á dögunum frá Juventus þegar samningur hans í Tórínó rann út.

Argentínumaðurinn hefur verið orðaður við fjölda félaga í sumar en nú virðist sem svo að lærisveinar Jose Mourinho í Roma verðu hans næsti áfangastaður.

Dybala er mættur til Portúgal, þar sem Roma er í æfingabúðum.

Roma hafnaði í sjötta sæti í Serie A á síðustu leiktíð. Þá sigraði liðið Sambandsdeildina og varð um leið það fyrsta til að gera það, enda keppnin splunkuný.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Viðurkennir að hafa gert stór mistök í vikunni – Uppbótartíminn kom á óvart

Viðurkennir að hafa gert stór mistök í vikunni – Uppbótartíminn kom á óvart
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Goðsögnin kveður boltann í sumar

Goðsögnin kveður boltann í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru tveir líklegustu áfangastaðir De Bruyne í sumar

Þetta eru tveir líklegustu áfangastaðir De Bruyne í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 4. sæti: Jökull haldið spilunum þétt að sér

Spá fyrir Bestu deildina – 4. sæti: Jökull haldið spilunum þétt að sér
433Sport
Í gær

Leverkusen ætlar að kaupa markvörð City í sumar

Leverkusen ætlar að kaupa markvörð City í sumar
433Sport
Í gær

Ford Fantasy leikur Bestu deildarinnar er kominn í loftið

Ford Fantasy leikur Bestu deildarinnar er kominn í loftið
433Sport
Í gær

Skandall í VAR herberginu – Gómaður á veðmálasíðu í miðjum leik

Skandall í VAR herberginu – Gómaður á veðmálasíðu í miðjum leik
433Sport
Í gær

Allt í steik hjá De Zerbi í Frakklandi – Leikmenn neituðu að æfa því hann mætti ekki

Allt í steik hjá De Zerbi í Frakklandi – Leikmenn neituðu að æfa því hann mætti ekki