Arsenal hefur kynnt til leiks nýja varabúninga fyrir komandi leiktíð. Þá má sjá hér neðst.
Félagið leikur í treyjum frá Adidas eins og undanfarin ár. Varabúningurinn í ár er svartur og vekur töluverða lukku.
Arsenal hafnaði í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð og missti af Meistaradeildarsæti eftir harða baráttu við erkifjendurna í Tottenham.
Mikel Arteta og hans menn stefna á að gera betur á næstu leiktíð.
Back in black ♣️
Introducing The Arsenal x @adidasfootball 22/23 Away Kit 😎
— Arsenal (@Arsenal) July 18, 2022