Kylian Mbappe er verðmætasti leikmaður heims en hann spilar með stórliði Paris Saint-Germain.
Mbappe er verðmetinn á 230 milljónir evra og er langt á undan næsta leikmanni, Erling Haaland.
Haaland gekk í raðir Manchester City frá Dortmund í sumar og er verðmetinn á 143 milljónir evra.
Þar á eftir kemur Phil Foden, samherji Haaland, og í fjórða sæti er Vinicius Junior, leikmaður Real Madrid.
Listann má sjá hér fyrir neðan.