fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433Sport

EM kvenna: Svíar og Hollendingar enda á öruggum sigrum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. júlí 2022 18:02

Stina Blackstenius

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svíþjóð og Holland enda riðlakeppni EM kvenna vel og klára C riðil með sjö stig úr þremur leikjum.

Svíar enda í efsta sæti riðilsins með sjö stig líkt og Holland sem er með örlítið verri markatölu.

Svíar fóru á kostum gegn Portúgal í kvöld en liðið vann sannfærandi 5-0 sigur og voru í engum vandræðum.

Þær hollensku voru heldur ekki í vandræðum gegn Sviss í leik sem lauk með 5-1 sigri.

Bæði lið enda riðlakeppnina án taps og gerðu þá jafntefli innbyrðis.

Svíþjóð 5 – 0 Portúgal
1-0 Filippa Angeldal(’21)
2-0 Filippa Angeldal(’45)
3-0 Carole Costa(’45, sjálfsmark)
4-0 Kosovare Asllani(’54)
5-0 Stina Blackstenius(’91)

Sviss 1-4 Holland
0-1 Ana Maria Crnogorcevic(’49, sjálfsmark)
1-1 Geraldine Reuteler(’53)
1-2 Romee Leuchter(’84)
1-3 Victoria Pelova(’89)
1-4 Romee Leuchter

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikkonan heimsfræga birti athyglisverða færslu eftir leik Arsenal – ,,Velkominn til baka“

Leikkonan heimsfræga birti athyglisverða færslu eftir leik Arsenal – ,,Velkominn til baka“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Jota hetjan í grannaslagnum – Óvæntur sigur Ipswich

England: Jota hetjan í grannaslagnum – Óvæntur sigur Ipswich
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

,,Elska að spila með honum og myndi vilja halda honum“

,,Elska að spila með honum og myndi vilja halda honum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Reyndi að múta lögreglunni eftir kynlíf á almannafæri

Reyndi að múta lögreglunni eftir kynlíf á almannafæri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jökull: „Mér finnst rosalega leiðinlegt að hafa önnur lið sem eitthvað viðmið“

Jökull: „Mér finnst rosalega leiðinlegt að hafa önnur lið sem eitthvað viðmið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nafn Gylfa áberandi í niðurstöðum úr leikmannakönnun

Nafn Gylfa áberandi í niðurstöðum úr leikmannakönnun