fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433Sport

Lengjudeildin: Frábær viðsnúningur í seinni hálfleik

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. júlí 2022 16:44

Afturelding að fagna árið 2018.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vestri 1 – 4 Afturelding
1-0 Silas Dylan Songani (’26)
1-1 Kári Steinn Hlífarsson (’54)
1-2 Hrafn Guðmundsson (’70)
1-3 Marciano Aziz (’88)
1-4 Marciano Aziz (’93)

Afturelding fór illa með Vestra í Lengjudeild karla í dag en liðin áttust við í 12. umferð deildarinnar.

Vestri byrjaði þennan leik betur og komst yfir á 26. mínútu og leiddi í hálfleik.

Allt annað lið Aftureldingar kom til leiks í seinni hálfleik og skoraði liðið fjögur mörk til að tryggja 4-1 sigur.

Vestri spilaði manni færri frá 78. mínútu er Elmar Garðarsson fékk að líta rauða spjaldið þá í stöðunni 2-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hefja viðræður við enska stórliðið

Hefja viðræður við enska stórliðið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skelfileg tíðindi fyrir Arsenal

Skelfileg tíðindi fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nýtt félag í umræðuna um ungstirni United – Fáanlegur ódýrt eftir allt saman?

Nýtt félag í umræðuna um ungstirni United – Fáanlegur ódýrt eftir allt saman?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hörmungar Íslands á dögunum höfðu sitt að segja

Hörmungar Íslands á dögunum höfðu sitt að segja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Grét þegar hann fékk tækifæri með aðalliðinu í fyrsta sinn – ,,Ég hefði hlegið“

Grét þegar hann fékk tækifæri með aðalliðinu í fyrsta sinn – ,,Ég hefði hlegið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikkonan heimsfræga birti athyglisverða færslu eftir leik Arsenal – ,,Velkominn til baka“

Leikkonan heimsfræga birti athyglisverða færslu eftir leik Arsenal – ,,Velkominn til baka“
433Sport
Í gær

Jón Guðni leggur skóna á hilluna vegna meiðsla

Jón Guðni leggur skóna á hilluna vegna meiðsla
433Sport
Í gær

,,Elska að spila með honum og myndi vilja halda honum“

,,Elska að spila með honum og myndi vilja halda honum“