fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Juventus þarf á leikmanni Chelsea að halda

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. júlí 2022 13:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georginio Chiellini vill sjá Juventus reyna að fá Christian Pulisic frá Chelsea í sumar en hann er orðaður við félagið.

Chiellini hefur nú kvatt Juventus eftir mörg sigursæl ár og spilar með LAFC í Bandaríkjunum.

Að sögn Chiellini myndi Pulisic henta liði Juventus vel en um er að ræða 23 ára gamlan vængmann sem er einmitt frá Bandaríkjunum.

,,Þetta er í fyrsta sinn sem ég heyri af þessu en ég tel að Juventus þurfi vængmann eins og Pulisic,“ sagði Chiellini.

,,Pulisic er mjög góður leikmaður, hann byrjar á vængnum og kemur svo inn á völlinn. Hann hefur verið meiddur hjá Chelsea en mun snúa aftur í september.“

,,Með komu Angel Di Maria þá yrði Pulisic frábær viðbót fyrir Juventus. Hann hefur bætt sig með hverju ári og átti mjög gott tímabil með Chelsea.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Þungt högg í maga City
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“
433Sport
Í gær

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“