fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Er of ógnvekjandi á æfingasvæðinu – Liðsfélagarnir fá reglulega að heyra það

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. júlí 2022 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emre Can, leikmaður Borussia Dortmund, er í vandræðum hjá félaginu en það er Bild sem greinir frá þessu.

Edin Terzic er tekinn við stjórnartaumunum hjá Dortmund og er hann ekki pent sáttur með hegðun Can á æfingasvæðinu.

Samkvæmt Bild er Can mjög ógnvekjandi á æfingum liðsins í garð liðsfélaga sinna og hikar ekki við að lesa yfir þeim.

Það er hegðun sem gæti haft mjög skaðleg áhrif til lengdar og er Terzic alls ekki ánægður með gang mála.

Can hefur aldrei farið leynt með eigin tilfinningar á æfingum og í leikjum en hann lék áður með Liverpool og Juventus.

Talað er um að hegðun Can eigi ekki rétt á sér þar sem að frammistaða hans hafi ekki verið heillandi á síðustu leiktíð og átti hann erfitt uppdráttar að hluta til vegna meiðsla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Þungt högg í maga City
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“
433Sport
Í gær

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“