fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

EM kvenna: Þýskaland fékk ekki eitt mark á sig – Dramatískur sigur Spánverja

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. júlí 2022 20:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýskaland endar riðlakeppnina á EM kvenna með fullt hús stiga og fékk ekki á sig mark í þremur leikjum.

Þýskaland spilaði sinn síðasta leik í riðlakeppninni í kvöld og vann þá Finnland sannfærandi 4-0.

Þær þýsku eru með mjög sterkt lið og skoruðu níu mörk í riðlinum og fengu ekkert á sig.

Á sama tíma vann Spánn dramatískan sigur á Dönum sem eru úr leik en sigurmarkið var skorað í blálokin.

Marta Cardona skoraði sigurmark Spánverja þegar örstutt var eftir og er liðið í öðru sæti riðilsins með sex stig.

Finnland 0 – 3 Þýskaland
0-1 Sophia Kleinherne(’40)
0-2 Alexandra Popp(’48)
0-3 Nicole Anyomi(’63)

Danmörk 0 – 1 Spánn
0-1 Marta Cardona(’90)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Þungt högg í maga City
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“
433Sport
Í gær

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“