fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Alfons í sigurliði – Milos og Malmö unnu Ara

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. júlí 2022 21:47

Alfons Sampsted / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfons Sampsted var auðvitað á sínum stað hjá Bodo/Glimt í dag er liðið mætti HamKam í norsku úrvalsdeildinni.

Bodo/Glimt hefur verið á góðu skriði undanfarið og eftir 2-0 sigur í dag er liðið í þriðja sæti. Alfons lék allan leikinn í sigrinum.

Ari Freyr Skúlason lék með Norrköping í Svíþjóð sem tapaði heima gegn Malmö 2-0.

Milos Milojevic er auðvitað þjálfari Malmö sem er í þriðja sæti deildarinnar með 27 stig, þremur stigum frá toppsætinu.

Norrköping er þjálfaralaust þessa stundina og er í 11. sætinu með aðeins 16 stig úr 14 leikjum.

Axel Óskar Andrésson spilaði þá hálfleik fyrir Orebro í 2-0 sigri á Dalkurd í B-deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Þungt högg í maga City
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“
433Sport
Í gær

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“