fbpx
Laugardagur 29.mars 2025
433Sport

Þetta er næsti andstæðingur Breiðabliks í Evrópu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. júlí 2022 21:12

Sigurður býst við að lið á borð við Breiðablik muni aðeins færast lengra frá lakari liðum deildarinnar. Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik er komið áfram í undankeppni Sambandsdeildarinnar eftir öruggan sigur á Santa Coloma frá Andorra.

Breiðablik vann fyrri leikinn 1-0 í Andorra og var því í góðri stöðu fyrir seinni viðureignina á heimavelli.

Blikar unnu sannfærandi 4-1 í kvöld en það voru gestirnir sem komust yfir á 30. mínútu með marki frá Joel Paredes.

Ísak Snær Þorvaldsson náði að jafna metin fyrir Blika undir lok fyrri hálfleiks og staðan jöfn í leikhléi.

Tiago Portuga fékk svo að líta rautt spjald hjá Santa Coloma snemma í seinni hálfleik og var vítaspyrna dæmd. Höskuldur Gunnlaugsson skoraði úr henni og kom Blikum yfir.

Andri Rafn Yeoman og Kristin Steindórsson bættu svo við mörkum fyrir Breiðablik fyrir lok leiks og fer liðið áfram sannfærandi.

Það er komið á hreint hvaða liði Blikar mæta í næstu umferð en það er lið Buducnost frá Svartfjallalandi.

Buducnost vann lið KF Llapi frá Kosovó í sömu umferð samanlagt 4-2 en seinni leikurinn fór fram í kvöld og endaði 2-2.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagður ætla að yfirgefa Ronaldo og Mane eftir eitt ár

Sagður ætla að yfirgefa Ronaldo og Mane eftir eitt ár
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Menn spurðir spjörunum úr fyrir kvöldið – Gylfi Þór opinberar með hverjum hann heldur í enska boltanum

Menn spurðir spjörunum úr fyrir kvöldið – Gylfi Þór opinberar með hverjum hann heldur í enska boltanum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vekja athygli á tölfræði Sveindísar Jane

Vekja athygli á tölfræði Sveindísar Jane
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kynntur til leiks á allra næstunni

Kynntur til leiks á allra næstunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KSÍ ræður þrjá til starfa – Ekki verið gert áður

KSÍ ræður þrjá til starfa – Ekki verið gert áður
433Sport
Í gær

Vekur heimsathygli fyrir útlitið eftir að hafa fengið eftirsótt starf – Birtir reglulega djarfar myndir á samskiptamiðlum

Vekur heimsathygli fyrir útlitið eftir að hafa fengið eftirsótt starf – Birtir reglulega djarfar myndir á samskiptamiðlum
433Sport
Í gær

Moldríku eigendurnir vilja eignast annað félag – Mun kosta 100 milljónir evra

Moldríku eigendurnir vilja eignast annað félag – Mun kosta 100 milljónir evra