fbpx
Laugardagur 29.mars 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Fjölmennt stuðningslið Pogon Szcecin frá Póllandi syngur og trallar í miðborg Reykjavíkur

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 14. júlí 2022 16:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmennur stuðningsmannahópur knattspyrnuliðsins Pogon Szczecin syngur nú og trallar í miðborg Reykjavíkur fyrir leik liðsins gegn KR í Sambandsdeild UEFA í kvöld.

Um er að ræða seinni leik liðanna en Pogon vann fyrri leikinn 4-1 og er því í kjörstöðu fyrir leik kvöldsins. Miðað við hávaðann sem fylgir þessum stuðningsmannahópi má ætla að þeir verði í banastuði á Meistaravöllum á eftir.

Hópurinn var í góðu stuði og hegðaði sér vel en lögreglan fylgir honum hins vegar eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

KSÍ ræður þrjá til starfa – Ekki verið gert áður

KSÍ ræður þrjá til starfa – Ekki verið gert áður
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skoða að reka hann og eru klárir með arftaka

Skoða að reka hann og eru klárir með arftaka
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United þarf að greiða hátt í níu milljarða

United þarf að greiða hátt í níu milljarða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool virkjar samtalið

Liverpool virkjar samtalið
433Sport
Í gær

Moldríku eigendurnir vilja eignast annað félag – Mun kosta 100 milljónir evra

Moldríku eigendurnir vilja eignast annað félag – Mun kosta 100 milljónir evra
433Sport
Í gær

Áfall fyrir Arsenal – Mikil pressa frá Real Madrid

Áfall fyrir Arsenal – Mikil pressa frá Real Madrid