fbpx
Laugardagur 29.mars 2025
433Sport

Klopp segir fólk misskilja stöðuna: ,,Erum alls ekki langt á undan þeim“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. júlí 2022 19:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er alls ekki mikið betra lið en Chelsea segir Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, en liðin mættust fjórum sinnum á síðustu leiktíð.

Liverpool vann til að mynda bæði úrslitaleik bikarsins og deildabikarsins gegn Chelsea en það var eftir framlengdan leik og svo vítaspyrnukeppni.

Chelsea er að styrkja sig verulega í þessum glugga og hefur nú þegar fengið Raheem Sterling frá Manchester City.

Klopp segir að það sé misskilningur að Chelsea sé mun verra lið en Liverpool þó að það stigamunurinn hafi verið mikill er deildinni lauk.

,,Við erum alls ekki það langt á undan þeim. Það er alltaf misskilið það útaf stigamuninum á síðustu leiktíð. Við spiluðum við Chelsea og ég veit ekki hversu mörg stig við fengum en við mættum þeim fjórum sinnum og unnum ekki einn leik,“ sagði Klopp.

,,Það er ekki því við áttum slæman dag, við vorum mjög góðir í þessum leikjum en í 90 mínútur í hvert skipti, fyrir vítaspyrnukeppnirnar, þá unnum við ekki svo Chelsea er ótrúlega sterkt lið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

KSÍ ræður þrjá til starfa – Ekki verið gert áður

KSÍ ræður þrjá til starfa – Ekki verið gert áður
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skoða að reka hann og eru klárir með arftaka

Skoða að reka hann og eru klárir með arftaka
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United þarf að greiða hátt í níu milljarða

United þarf að greiða hátt í níu milljarða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool virkjar samtalið

Liverpool virkjar samtalið
433Sport
Í gær

Moldríku eigendurnir vilja eignast annað félag – Mun kosta 100 milljónir evra

Moldríku eigendurnir vilja eignast annað félag – Mun kosta 100 milljónir evra
433Sport
Í gær

Áfall fyrir Arsenal – Mikil pressa frá Real Madrid

Áfall fyrir Arsenal – Mikil pressa frá Real Madrid