Arsenal er að vinna í því að fá Oleksandr Zinchenko til liðs við sig frá Manchester City. David Ornstein segir frá þessu.
Arsenal virðist vera að tapa baráttunni við Manchester United um Lisandro Martinez. Argentínumaðurinn getur spilað vinstri bakvörð eins og Zinchenko en einnig í miðverði og upp á miðju.
Zinchenko getur leyst stöður á miðjuni, sem og stöðu vinstri bakvarðar.
Man City er til í að selja Zinchenko fyrir rétt verð. Hann er ekki fastamaður í byrjunarliðinu.
Hinn 25 ára gamli Zinchenko hefur verið á mála hjá City síðan 2016.
🚨 EXCLUSIVE: Arsenal working on deal to sign Oleksandr Zinchenko from Man City. Clubs in talks, #MCFC open to sale if valuation met. #AFC would also need to agree personal terms. Versatile 25yo now priority for Arteta after missing Martinez @TheAthleticUK https://t.co/e3r0Xmyh67
— David Ornstein (@David_Ornstein) July 14, 2022