fbpx
Laugardagur 29.mars 2025
433Sport

Arnór Sigurðsson aftur til Norrköping – Ari Freyr tók á móti honum

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 14. júlí 2022 16:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson hefur gengið til liðs við sænska knattspyrnufélagið IFK Norrköping. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu.

Arnór þekkir vel til hjá félaginu en hann var leikmaður þess á árunum 2017-2018 áður en hann gekk til liðs við CSKA Moskvu.

,,Það er gott að vera kominn heim,“ segir Arnór í viðtali sem birtist á heimasíðu Norrköping.

,,Félagið hefur verið að ganga í gegnum erfiða tíma og ég vil hjálpa því við að komast aftur á þann stað sem það á að vera á. Ég vil spila árangursríkan fótolta og gera það sem ég get til að hjálpa til.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

KSÍ ræður þrjá til starfa – Ekki verið gert áður

KSÍ ræður þrjá til starfa – Ekki verið gert áður
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skoða að reka hann og eru klárir með arftaka

Skoða að reka hann og eru klárir með arftaka
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United þarf að greiða hátt í níu milljarða

United þarf að greiða hátt í níu milljarða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool virkjar samtalið

Liverpool virkjar samtalið
433Sport
Í gær

Moldríku eigendurnir vilja eignast annað félag – Mun kosta 100 milljónir evra

Moldríku eigendurnir vilja eignast annað félag – Mun kosta 100 milljónir evra
433Sport
Í gær

Áfall fyrir Arsenal – Mikil pressa frá Real Madrid

Áfall fyrir Arsenal – Mikil pressa frá Real Madrid