fbpx
Fimmtudagur 27.mars 2025
433Sport

Stjörnunni sparkað af ofurfyrirsætu tveimur dögum áður en barn þeirra fæddist

433
Þriðjudaginn 12. júlí 2022 09:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurfyrirsætan Karoline Lima eignaðist dóttur sína, Ceciliu, aðeins tveimur dögum eftir að hún hætti með knattspyrnumanninum Eder Militao.

Það kom í fréttir í síðustu viku að Lima hefði sagt Miliato upp rétt áður en dóttir þeirra ætti að koma í heiminn. Það gerði hún svo tveimur dögum síðar.

Miltao og Lima höfðu verið saman í ár.

„Eftir að hann kom heim úr ferðinni sinni reyndi ég að vinna í hlutunum. En það fór á það stig að ég sá að sambandið var ekki að fara að ganga upp,“ sagði Lima í síðustu viku.

„Ég ákvað að ljúka sambandinu og taldi það vera það besta í stöðunni. Cecilia mun alltaf tengja okkur saman og vera í forgangi í okkar lífi. Hvað sem gengur á verður samband okkar að vera gott, hennar vegna. Ég hef það fínt og mun verða betri.“

Militao leikur með Real Madrid á Spáni. Liðið varð bæði meistari í heimalandinu og vann Meistaradeild Evrópu á síðustu leiktíð eftir spennandi úrslitaleik gegn Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Baunar á leikmann Manchester United – ,,Verður aldrei næsti Ronaldo“

Baunar á leikmann Manchester United – ,,Verður aldrei næsti Ronaldo“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hinn afar efnilegi leikmaður gæti endað í úrvalsdeildinni

Hinn afar efnilegi leikmaður gæti endað í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool brenna treyjur sínar – Myndband

Stuðningsmenn Liverpool brenna treyjur sínar – Myndband
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki ljóst hvort Liverpool kaupi mann í stað Trent

Ekki ljóst hvort Liverpool kaupi mann í stað Trent
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Úrslitastund á Kópavogsvelli

Úrslitastund á Kópavogsvelli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Greenwood fær aðeins nokkrar vikur til að bjarga málunum

Greenwood fær aðeins nokkrar vikur til að bjarga málunum
433Sport
Í gær

Harðorður Heiðar Austmann botnar ekkert í umræðunni – „Æj fuck off“

Harðorður Heiðar Austmann botnar ekkert í umræðunni – „Æj fuck off“
433Sport
Í gær

Opnaði vínflösku vinar síns sem kostaði 1,4 milljónir – ,,Ég trúði ekki mínum eigin augum“

Opnaði vínflösku vinar síns sem kostaði 1,4 milljónir – ,,Ég trúði ekki mínum eigin augum“
433Sport
Í gær

Mourinho baunaði á 19 ára strák – ,,Kom mér í smá uppnám“

Mourinho baunaði á 19 ára strák – ,,Kom mér í smá uppnám“
433Sport
Í gær

Galinn munur á launahæsta leikmanninum og þeim fimmta launahæsta

Galinn munur á launahæsta leikmanninum og þeim fimmta launahæsta