fbpx
Fimmtudagur 27.mars 2025
433Sport

Messi var næsta fórnarlamb glæpagengis – Nadal einnig á blaði

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 12. júlí 2022 14:00

Messi og Antonella.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glæpagengið sem sakað er um að hafa brotist inn í hús þar sem Marco Verratti, leikmaður Paris Saint-Germain, eyddi sumarfríi sínu í á Ibiza er sagt hafa ætlað að ræna Lionel Messi, liðsfélaga Verratti, og Rafael Nadal, tenniskappa, þar á eftir.

Hópurinn stal hlutum sem eru samtals metnir á yfir 400 milljónir króna af Verratti.

Rafael Nadal / Getty

Glæpamennirnir tóku peninga, skartgripi og úr sem saman eru metin á þá upphæð sem nefnd var hér ofar.

Blöð á Spáni segja að fyrrum brasilíska stórastjarnan Ronaldo sé eigandi hússins.

Spænska lögreglan hefur alls handtekið sjö manns í tengslum við innbrotið til Verratti.

Verratti í landsleik með Ítölum. Mynd/Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Völdu besta lið sögunnar – Mörg þekkt nöfn á blaði

Völdu besta lið sögunnar – Mörg þekkt nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool brenna treyjur sínar – Myndband

Stuðningsmenn Liverpool brenna treyjur sínar – Myndband
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö ensk stórlið á meðal áhugasamra

Tvö ensk stórlið á meðal áhugasamra
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Reyna að fæla frá Sádana

Reyna að fæla frá Sádana
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Greenwood fær aðeins nokkrar vikur til að bjarga málunum

Greenwood fær aðeins nokkrar vikur til að bjarga málunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær Liverpool greitt fyrir Trent eftir allt saman?

Fær Liverpool greitt fyrir Trent eftir allt saman?
433Sport
Í gær

Opnaði vínflösku vinar síns sem kostaði 1,4 milljónir – ,,Ég trúði ekki mínum eigin augum“

Opnaði vínflösku vinar síns sem kostaði 1,4 milljónir – ,,Ég trúði ekki mínum eigin augum“
433Sport
Í gær

Lagði upp þrjú mörk í gær

Lagði upp þrjú mörk í gær
433Sport
Í gær

Galinn munur á launahæsta leikmanninum og þeim fimmta launahæsta

Galinn munur á launahæsta leikmanninum og þeim fimmta launahæsta
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal með berkla – Fer í einangrun í fjórar vikur

Fyrrum leikmaður Arsenal með berkla – Fer í einangrun í fjórar vikur