fbpx
Fimmtudagur 27.mars 2025
433Sport

Meistaradeild Evrópu: Byrjunarlið Víkings R. fyrir stórleikinn gegn Malmö – Ingvar Jóns kemur aftur í markið

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 12. júlí 2022 18:05

Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings Reykjavíkur Torg/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík tekur á móti sænsku meisturunum í Malmö í seinni leik liðanna í undankeppni Meistaradeildar Evrópu á Víkingsvelli í kvöld. Víkingar eru 3-2 undir í einvíginu en það er enn allt opið og búast má við góðri skemmtun.

Ingvar Jónsson stendur í markinu hjá Víkingum í fyrsta skipti eftir að hafa meiðst í landsliðsverkefni með íslenska landsliðinu fyrir nokkrum vikum.

Fyrir framan hann í fjögurra manna varnarlínu má finna Karl Friðleif Gunnarsson, Oliver Ekroth, Haldór Smára Sigurðsson og Loga Tómasson.

Á miðsvæðinu eru þeir Erlingur Agnarsson, Pablo Punyed, Júlíus Magnússon og Viktor Örlygur Andrason

Í fremstu víglínu eru þeir Nikolaj Hansen og Helgi Guðjónsson.

Leikurinn hefst klukkan 19:30

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Völdu besta lið sögunnar – Mörg þekkt nöfn á blaði

Völdu besta lið sögunnar – Mörg þekkt nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tap hjá íslensku liðunum

Tap hjá íslensku liðunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Reyna að fæla frá Sádana

Reyna að fæla frá Sádana
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mourinho vill sækja hann til Manchester

Mourinho vill sækja hann til Manchester
433Sport
Í gær

Fær lítið að spila en ákvað að kaupa sér hús í borginni – ,,Ég er svo viss um að ég muni ná árangri“

Fær lítið að spila en ákvað að kaupa sér hús í borginni – ,,Ég er svo viss um að ég muni ná árangri“
433Sport
Í gær

‘Kynþokkafyllsta konan’ vekur athygli í nýrri vinnu – Vakti heimsathygli fyrir útlitið

‘Kynþokkafyllsta konan’ vekur athygli í nýrri vinnu – Vakti heimsathygli fyrir útlitið