Liverpool hefur kynnt til leiks nýjan varabúning fyrir komandi leiktíð.
Treyjan er hvít með meiru en hún sækir innblástur til Liverpool á tíunda áratugnum, þar sem dans var áberandi.
Liverpool mun leika í nýju varatreyjunni strax í dag, er liðið mætir Manchester United í æfingaleik í Bangkok í Tælandi.
Hér fyrir neðan má sjá treyjuna.
Liverpool will wear their new away kit against Manchester United in Bangkok today. Kick off 2pm in the UK. #LFC pic.twitter.com/2erJf4XcSq
— James Pearce (@JamesPearceLFC) July 12, 2022