fbpx
Fimmtudagur 27.mars 2025
433Sport

Gummi Tóta á leið í félag sem leikur í Evrópukeppni

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 12. júlí 2022 16:00

Guðmundur Þórarinsson í leik með íslenska landsliðinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Þórarinsson er á leið í læknisskoðun hjá liði sem leikur í einni af tíu bestu deildum Evrópu og er í Evrópukeppni. Þetta kemur fram í Þungavigtinni.

Guðmundur yfirgaf herbúðir New York City um áramótin, eftir að hafa orðið MLS-meistari með félaginu.

Í kjölfarið fór hann til Álaborgar í Danmörku en gerði aðeins stuttan samning. Hann er nú samningslaus.

Guðmundur á að baki tólf leiki fyrir íslenska A-landsliðið.

„Þetta á að gerast áður en vikan klárast, ef þetta smellur. Ég er líklega á leið í erfiða læknisskoðun,“ segir Guðmundur um næsta skref.

Hann segir liðið sem hann er á leið til spennandi. „Fótboltalega er þetta mjög spennandi, þetta er Evrópukeppni, fín deild, utan Skandinavíu,“ segir Guðmundur Þórarinsson við Þungavigtina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tvö ensk stórlið á meðal áhugasamra

Tvö ensk stórlið á meðal áhugasamra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki ljóst hvort Liverpool kaupi mann í stað Trent

Ekki ljóst hvort Liverpool kaupi mann í stað Trent
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær Liverpool greitt fyrir Trent eftir allt saman?

Fær Liverpool greitt fyrir Trent eftir allt saman?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stórliðin látin vita af því hversu mikið þau þurfa að borga í sumar

Stórliðin látin vita af því hversu mikið þau þurfa að borga í sumar
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal með berkla – Fer í einangrun í fjórar vikur

Fyrrum leikmaður Arsenal með berkla – Fer í einangrun í fjórar vikur
433Sport
Í gær

Bayern horfir á leikmann í versta liði úrvalsdeildarinnar

Bayern horfir á leikmann í versta liði úrvalsdeildarinnar