fbpx
Fimmtudagur 27.mars 2025
433Sport

Endursemja við einn mikilvægasta mann sinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 12. júlí 2022 10:44

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rodri hefur gert nýjan samning við Manchester City. Félagið staðfestir þetta.

Nýr samningur Rodri gildir til 2027. Miðjumaðurinn hefur verið á mála hjá Man City síðan 2019.

Þessi 26 ára gamli miðjumaður er gríðarlega mikilvægur fyrir Englandsmeistarana. Hann spilar flest alla leiki á miðju liðsins þrátt fyrir að Pep Guardiola, stjóri City, eigi það til að hrófla mikið við sínu byrjunarliði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tvö ensk stórlið á meðal áhugasamra

Tvö ensk stórlið á meðal áhugasamra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki ljóst hvort Liverpool kaupi mann í stað Trent

Ekki ljóst hvort Liverpool kaupi mann í stað Trent
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær Liverpool greitt fyrir Trent eftir allt saman?

Fær Liverpool greitt fyrir Trent eftir allt saman?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stórliðin látin vita af því hversu mikið þau þurfa að borga í sumar

Stórliðin látin vita af því hversu mikið þau þurfa að borga í sumar
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal með berkla – Fer í einangrun í fjórar vikur

Fyrrum leikmaður Arsenal með berkla – Fer í einangrun í fjórar vikur
433Sport
Í gær

Bayern horfir á leikmann í versta liði úrvalsdeildarinnar

Bayern horfir á leikmann í versta liði úrvalsdeildarinnar