fbpx
Fimmtudagur 27.mars 2025
433Sport

EM kvenna: Harder tryggði Dönum þrjú stig

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. júlí 2022 19:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danmörk 1 – 0 Finnland
1-0 Pernille Harder(’72)

Danmörk vann sinn fyrsta sigur á EM kvenna í dag er liðið spilaði við Finnland í B-riðli.

Danir höfðu tapað fyrsta leik sínum illa gegn Þýskalandi á meðan Finnar töpuðu gegn Spánverjum.

Hin öfluga Pernille Harder skoraði eina markið fyrir Dani og á liðið nú enn fínan möguleika á að komast í útsláttarkeppnina.

Þýskaland og Spánn eru þó talin líklegri en þau lið eigast við þessa stundina og er staðan 2-0 fyrir Þjóðverjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki ljóst hvort Liverpool kaupi mann í stað Trent

Ekki ljóst hvort Liverpool kaupi mann í stað Trent
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Reyna að fæla frá Sádana

Reyna að fæla frá Sádana
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stórliðin látin vita af því hversu mikið þau þurfa að borga í sumar

Stórliðin látin vita af því hversu mikið þau þurfa að borga í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefur lést gríðarlega við að nota „ozempic náttúrunnar“

Hefur lést gríðarlega við að nota „ozempic náttúrunnar“
433Sport
Í gær

Bayern horfir á leikmann í versta liði úrvalsdeildarinnar

Bayern horfir á leikmann í versta liði úrvalsdeildarinnar
433Sport
Í gær

Fleiri miðum bætt við

Fleiri miðum bætt við