fbpx
Sunnudagur 23.mars 2025
433Sport

Segir Arsenal að reyna við besta miðjumann Ítalíu

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. júlí 2022 20:24

Sergej Milinkovic-Savic í leik með Lazio gegn Roma. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal ætti að leita til Ítalíu sem fyrst og reyna að semja við miðjumanninn öfluga Sergej Milinkovic-Savic.

Þetta segir sparkspekingurinn Paul Merson en hann er einnig fyrrum leikmaður Arsenal og ræðir félagið reglulega.

Um er að ræða 27 ára gamlan Serba sem hefur verið einn allra besti miðjumaður Serie A undanfarin ár.

Samkvæmt Merson er Milinkovic-Savic sá besti á Ítalíu í dag og ætti Arsenal klárlega að reyna að fá hann í sínar raðir.

,,Sergej Milinkovic-Savid er leikmaðurinn sem ég myndi elta. Hann er frábær leikmaður í toppklassa,“ sagði Merson.

,,Miðað við hvernig hann spilaði með Lazio á síðustu leiktíð þá tel ég hann vera besta miðjumann Ítalíu í dag.“

,,Ég veit að Manchester United hefur verið orðað við hann en ég veit ekki af hverju fleiri lið eru ekki áhugasöm.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Greinir frá sturlaðri upplifun: Fékk mjög óviðeigandi skilaboð frá heimsfrægum manni – ,,Ég var orðlaus“

Greinir frá sturlaðri upplifun: Fékk mjög óviðeigandi skilaboð frá heimsfrægum manni – ,,Ég var orðlaus“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Amorim vill ekki sjá Rashford

Amorim vill ekki sjá Rashford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband: Hrafnkell skaut á gest sinn í beinni útsendingu – „Þú veður í mig maður“

Myndband: Hrafnkell skaut á gest sinn í beinni útsendingu – „Þú veður í mig maður“
433Sport
Í gær

Fer í lengra bann en búist var við – Skallaði andstæðing

Fer í lengra bann en búist var við – Skallaði andstæðing
433Sport
Í gær

Sá yngsti í sögunni þurfti að skila heimavinnunni stuttu eftir fyrsta leik – ,,Ekkert samtal, engar truflanir, ekki neitt!“

Sá yngsti í sögunni þurfti að skila heimavinnunni stuttu eftir fyrsta leik – ,,Ekkert samtal, engar truflanir, ekki neitt!“