fbpx
Sunnudagur 23.mars 2025
433Sport

Pereira gengur í raðir Fulham – Man Utd fær 13 milljónir

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. júlí 2022 09:54

Andreas Pereira fagnar/ Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andreas Pereira mun spila með liði Fulham á næstu leiktíð og gengur í raðir félagsins frá Manchester United.

Pereira hefur skrifað undir samning við nýliðana en blaðamaðurinn virti Fabrizio Romano greinir fá.

Pereira gerir samning til ársins 2026 og er möguleiki á að framlengja þann samning um eitt ár.

Samkvæmt Romano þá fær Man Utd 10 milljónir punda fyrir Pereira og munu þrjár milljónir bætast við ofan á það.

Pereira er 26 ára gamall en hann á að baki 45 deildarleiki fyrir Man Utd en lék vel með Flamengo í Brasilíu á láni á síðustu leiktíð.

Hann á einnig að baki einn landsleik fyrir Brasilíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Greinir frá sturlaðri upplifun: Fékk mjög óviðeigandi skilaboð frá heimsfrægum manni – ,,Ég var orðlaus“

Greinir frá sturlaðri upplifun: Fékk mjög óviðeigandi skilaboð frá heimsfrægum manni – ,,Ég var orðlaus“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Amorim vill ekki sjá Rashford

Amorim vill ekki sjá Rashford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband: Hrafnkell skaut á gest sinn í beinni útsendingu – „Þú veður í mig maður“

Myndband: Hrafnkell skaut á gest sinn í beinni útsendingu – „Þú veður í mig maður“
433Sport
Í gær

Fer í lengra bann en búist var við – Skallaði andstæðing

Fer í lengra bann en búist var við – Skallaði andstæðing
433Sport
Í gær

Sá yngsti í sögunni þurfti að skila heimavinnunni stuttu eftir fyrsta leik – ,,Ekkert samtal, engar truflanir, ekki neitt!“

Sá yngsti í sögunni þurfti að skila heimavinnunni stuttu eftir fyrsta leik – ,,Ekkert samtal, engar truflanir, ekki neitt!“