fbpx
Sunnudagur 23.mars 2025
433Sport

Gera stólpagrín að honum fyrir klæðaburðinn í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 11. júlí 2022 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nick Kyrgios tapaði úrslitaleik Wimbledon-mótsins í Tennis í gær. Um er að ræða eitt af stærstu mótum ársins.

Reynsluboltinn Novak Djokovic stóð uppi sem sigurvegari í Lundúnum í gær.

Það vakti athygli í gær að Kyrgios mætti á völlin í treyju enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham.

Margir knattspyrnuáhugamenn hafa gert grín að Kyrgios fyrir þetta athæfi, þar sem hann líka tapaði einvíginu.

Tottenham er, eins og margir vita, ekki þekkt fyrir að vinna marga titla. Sá síðasti kom árið 2008, þegar liðið vann enska deildarbikarinn.

Stuðningsmenn félagsins eru hins vegar bjartsýnir um þessar mundir. Antonio Conte, stjóri liðsins, er að gera flotta hluti og kom liðinu til að mynda í Meistaradeild Evrópu á síðustu leiktíð eftir baráttu við erkifjendurna í Arsenal um fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Greinir frá sturlaðri upplifun: Fékk mjög óviðeigandi skilaboð frá heimsfrægum manni – ,,Ég var orðlaus“

Greinir frá sturlaðri upplifun: Fékk mjög óviðeigandi skilaboð frá heimsfrægum manni – ,,Ég var orðlaus“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Amorim vill ekki sjá Rashford

Amorim vill ekki sjá Rashford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband: Hrafnkell skaut á gest sinn í beinni útsendingu – „Þú veður í mig maður“

Myndband: Hrafnkell skaut á gest sinn í beinni útsendingu – „Þú veður í mig maður“
433Sport
Í gær

Fer í lengra bann en búist var við – Skallaði andstæðing

Fer í lengra bann en búist var við – Skallaði andstæðing
433Sport
Í gær

Sá yngsti í sögunni þurfti að skila heimavinnunni stuttu eftir fyrsta leik – ,,Ekkert samtal, engar truflanir, ekki neitt!“

Sá yngsti í sögunni þurfti að skila heimavinnunni stuttu eftir fyrsta leik – ,,Ekkert samtal, engar truflanir, ekki neitt!“